Korter app for iPhone and iPad
4.6 (
1536 ratings )
Navigation
Developer: Stefna software
Free
Current version: 1.0.3, last update: 1 year agoFirst release : 22 Feb 2021
App size: 10.68 Mb
Um leið og forritið Korter er opnað sýnir það svæðið sem tekur 15 mínútur að ganga eða hjóla, út frá viðkomandi staðsetningu. Tryggja þarf að kveikt sé á staðsetningar möguleika í símanum. Eina sem þarf að gera er að opna appið og þá sést strax 15 mínútna svæðið í kring. Hægt er að skipta á milli göngu og hjóla eða sýna hvoru tveggja á sama tíma, einnig er hægt að haka við að sýna leiðarkerfi strætó. Það er einnig stika í appinu sem er hægt að draga til og sýnir mismunandi svæði eftir fjölda mínúta sem eru valdar.